Tilvitnanir

"Já, jafnvel þannig mun hann leiddur, krossfestur og deyddur, holdið verður jafnvel að lúta dauðanum, vilji sonarins innbyrðist í vilja föðurins. Og þannig rýfur Guð helsi dauðans, vinnur sigur á dauðanum og gefur syninum vald til að annast meðalgöngu fyrir mannanna börn--- "

Mósía 15:7-8


Gestir velkomnir

 Smelltu hér til þess að sjá hvenær og hvar kirkjusamkomur eru haldnar.

VELKOMIN

Fréttir
20.11.2014
Trúarleiðtogar og fræðimenn í forsvari 14 trúarsafnaða, frá 23 löndum, koma saman í Vatíkaninu síðar í þessum mánuði, á sögulegri ráðstefnu, hýstri af kaþólsku kirkjunni, til að ræ... meira

15.11.2014
Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu tekur þátt í hinum vaxandi áhyggjum víða um heim vegna Ebólu veirunnar og fylgist grant með þróunni. Hér á eftir eru fleiri upplýsingar... meira

14.10.2014
Kyrrlátur og afvikinn staður í Zwickau, Þýskalandi, er skrýddur bóndarósum, túlípönum, páskaliljum, sverðliljum og hýasintum. Rauðsteinastígur liggur um nýslegið graslendið, setube... meira

Boðskapur frá leiðtogum kirkjunnar
25.09.2013
Svæðisforsætisráðið er með undraverða sýn á vöxt kirkjunnar í Evrópu.  Eins og því hefur verið lýst í árlegu áætluninni, þá eru allir möguleikar á því að hægt sé að tvöfalda f... meira

Fleiri fréttir