Sleppa aðallóðsun

Nýjustu greinar

Hlustið á nútíma postula Jesú Krists tala á heimsráðstefnu í október 2017.
Mistök geta valdið okkur sorg og sársauka, en við getum hætt að láta þau angra okkur og fundið gleði.
Mormónar trúa á mikilvægi gæðastunda fjölskyldunnar. Lærið hvað mormónar trúa um það hvers vegna fjölskyldur ættu að verja meiri tíma saman.
Verandi kristnir, þá trúa mormónar því sem Jesús Kristur kenndi um iðrun. Kynnið ykkur hvers vegna mormónar trúa því að iðrun geti fært okkur frið, von og gleði.
Henry B. Eyring forseti útskýrir hvernig við getum eflt tengsl okkar við áa okkar með ættasögu og musterisverki.
Á þessum sérstaka degi styrkjum við fjölskyldu okkar, með því að taka þátt í heilbrigðri dægrastyttingu, sem eflir tengsl okkar og færir okkur nær Guði.
Ronald A. Rasband útskýrir að elska Guðs er stöðug, þrátt fyrir mistök okkar og veikleika.
Mormónatrúin kennir að bæn sé ein leið fyrir okkur til að komast nær Guði. Lærið meira um það hverju mormónar trúa varðandi bæn?