Kirche Jesu Christi der Heiligen der Letzten TageTRÚ Í VERKI

Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, sem einnig er nefnd Mormónakirkjan, leggur mikla áherslu á að þegnar hennar tileinki sér í daglegu líf reglurnar og boðorðin sem hún kennir, eins og þeim framast er unnt. Það er í fyrsta lagi gert til að búa fólk undir breytingar í lífinu og í öðru lagi til að auka skilning þess á upprisu og eilífð og viðhalda stefnu þess í þá átt.

Innri friður og hamingja, náið hjónabandslíf og fjölskyldulíf og að lokum návist hjá Guði um eilífð eru markmið sem Kirkja Jesú Krists leitast við að gera að raunveruleika hjá öllu fólki með því að boða fagnaðarerindi Jesú Krists.

 

 

Meira um "Trú í verki"