Kirche Jesu Christi der Heiligen der Letzten TageUM KIRKJUNA

Grundvallar kenningar

Kynntu þér trú og kenningar Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu. Efnisatriði svo sem Jesús Kristur, lifandi spámenn, helgar ritningar, sem og prestdæmið og kirkjan sem stofnun eru útskýrð.

 

Trú í verki

Kynntu þér betur lífshætti og siðvenjur þegna Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu.

 

Hjálparstarf

Velferðar– og mannúðarstarf kirkjunnar er vel þekkt og mikils metið víða um heim. Kynntu þér hina ýmsu þætti hjálparstarfs Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu.

 

Fjölskyldan

Fjölskyldan er þungamiðjan í áætlun Guðs varðandi eilíf örlög barna hans. Fjölskyldubönd þurfa ekki að leysast upp við dauðann, því þau geta varað um alla eilífð.

 

Ættfræðirannsóknir

Þegnar Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu starfa heilmikið við ættfræðirannsóknir. Kirkjan rekur í þeim tilgangi viðamesta ættfræðisafn í heiminum.

Musterið

Þegnar Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu líta á musterið sem hús Drottins. Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu reisir musteri til að gera fólki kleift að taka þátt í endurleysandi helgiathöfnum til að styrkja það og búa það undir lífið eftir dauðann.

Söguágrip kirkjunnar

Hér getur þú fundið yfirlit um sögu Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu.

 

Kirkjan á Íslandi

Kynntu þér sögu kirkjunnar á Íslandi.  Einnig er fjallað um núverandi leiðtoga kirkjunnar á Mið-Evrópusvæðinu.

 

Algengar spurningar

Margir hafa spurningar um Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu og kenningar hennar. Hér getur þú fundið svörin við þeim.

 

Kynningarmyndir

Kynntu þér betur kenningar, tilgang og hlutverk Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu með því að horfa á kynningarmyndir kirkjunnar.