Kirche Jesu Christi der Heiligen der Letzten TageTRÚARFRÆÐISAFN

Aðalráðstefna

Hér er hægt að lesa ræður síðustu aðalráðstefnu sem og fyrri aðalráðstefna allt frá árinu 2004. Handhægt og þægilegt á Alnetinu.

 

Boðskapur heimiliskennara

Hérna getur þú náð í hinn mánaðarlega boðskap æðsta forsætisráðsins sem heimiliskennarar nota.

 

 

Boðskapur heimsóknarkennara

Boðskapur heimsóknakennara er hér að finna.

 

Hinn lifandi Kristur

Postular Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu bera vitni um hinn lifandi Krist.

 

 

Námsefni og kennslugögn

Ýmislegt námsefni og kennslugögn eru fáanlega á íslensku á Alnetinu. Einnig er að finna hér hlekki í valið námsefni á  ensku.

 

 

Tímaritið Líahóna

Kirkjutímaritið Líahóna er gefið út af Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu .  Íslenska útgáfan af blaðinu kemur út einu sinni á ári.

 

Tónlist og hið talaða orð

Þættirnir Tónlist og hið talaða orð hafa verið sendir út í marga áratugi.  Lestu sögu þessara dásamlegu þátta þar sem fram kemur tónlist Laufskólakórs mormóna ásamt frábærum boðskap.

 

 

Yfirlýsing um fjölskylduna

Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu leggur sérstaka áherslu á mikilvægi hjónabandsins og fjölskyldunnar í yfirlýsingu kirkjuleiðtoga (Æðsta forsætisráðsins) sem gefin var út árið 1995.