Kirche Jesu Christi der Heiligen der Letzten Tage
Fréttir - 04.10.2015

 

Þrír nýir postular kallaðir

Frá vinstri, öldungar Dale G. Renlund, Gary E. Stevenson og Ronald A. Rasband stuttu eftir að þeir voru studdir sem postular á aðalráðstefnu Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu.

Þrír nýir postular voru kallaðir á laugardags eftirmiðdagshluta 185. aðalráðstefnu Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu. Hinir nýju postular heita Ronald A. Rasband, Gary E. Stevenson og Dale G. Renlund. Þeir voru kallaðir til að fylla auðu sætin í Tólfpostulasveitinni sem mynduðust við andlát Boyd K. Packer forseta, öldungs L. Tom Perry og öldungs Richard G. Scott, sem átti sér stað á síðastliðnum vikum.

Fjölmiðlafundur þar sem postularnir eru kynntir -> https://www.youtube.com/watch?t=87&v=aR9AbEG_Kbg