Kirche Jesu Christi der Heiligen der Letzten Tage
Fréttir - 24.12.2015

 

Jólakveðjur

Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu óskar landsmönnum til sjávar og sveita, fjær og nær gleðilegra jóla.  Megi hátíðarnar vera þér og þínum sem ánægjulegastar og megi andi Krists vera nærstaddur á þessum sérstaka tíma ársins.  Þökkum samverustundir á líðandi ári. Með ósk um gæfuríkt og gleðilegt komandi ár.