Kirche Jesu Christi der Heiligen der Letzten TageÆTTFRÆÐI

Meðlimir Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu vinna mikil ættfræðistörf.  Margir meðlimir vilja kynnast forfeðrum sínum.  Með helgiathöfnum sem framkvæmdar eru í helgum musterum er hægt að tengja fjölskyldur saman að eilífu.

Kirkjan safnar saman ættfræðiheimildum allstaðar af úr heiminum.  Höfuðstöðvar ættfræðisafns kirkjunnar er í Salt Lake City.  Þar er að finna milljónir færslna um fæðingar-, dánar- og giftingardagsetningar fólks ásamt öðrum upplýsingum.  Hægt er að komast í þessi gögn án endurgjalds. 

Kirkjan er einnig með ættfræðisöfn út um allan heim sem standa opnum þeim sem hafa áhuga á ættfræði.  Á heimasíðunni Opens external link in new windowwww.familysearch.org getur þú leitað að látnum ættingjum þínum.  Hér að neðan höfum við íslenskað upphafsleitina á www.familysearch.org og því getur þú byrjað strax í dag að leita upplýsinga um látna ættingja þína.

Athugið: Niðurstöður leitarinnar eru birtar beint á vefnum familysearch.org.

Leitaðu að forfeðrum þínum

Hérna getur þú skrifað eftirnafn látins ættingja eða vinar og svo smellt síðan á Hefja leit.
Leitar hjálp (á ensku)

Faðir Eftirnafn
*Gefið nafn *Eftirnafn
Móðir Faðir
   Maki Eftirnafn
   
   Atburður Ár Tímabil
   
   Land
Fylki
Provinz
.
   
   
* Nákvæm leit   

 

Meira um "Ættfræði"