Sleppa aðallóðsun

Nýjustu greinar

David A Bednar segir frá því hvernig tíund blessar einstaklinga og fjölskyldur með því gera kirkjunni kleift að byggja musteri og kapellur, prenta ritningar og fleira.
Öldungur M. Russell Ballard býður okkur öllum að koma með vin í kirkju um jólin.
Öll hrösum við stundum, en við getum fundið von þegar við snúum okkur til Guðs.
Aðalráðstefna er gullið tækifæri til að finna okkar eigin ræðu Benjamíns konungs. Þessar ræður, sem tala af svo miklu afli til hjarta okkar, sálar og anda, eru líkt og manna frá himni.
Allir hafa spurningar, komið því á aðalráðstefnu og hlýðið á rödd spámanns og fáið svör við spurningum ykkar.
Öldungur Paul V. Johnson, af hinum Sjötíu, lýsir þeim blessunum sem eru öllum fáanlegar sem taka þátt í aðalráðstefnu.
Mistök geta valdið okkur sorg og sársauka, en við getum hætt að láta þau angra okkur og fundið gleði.
Mormónar trúa á mikilvægi gæðastunda fjölskyldunnar. Lærið hvað mormónar trúa um það hvers vegna fjölskyldur ættu að verja meiri tíma saman.