Sleppa aðallóðsun

Nýjustu greinar

Öldungur Ulisses Soares gefur vitnisburð sinn um Jesú Krist, sem nýkallaður postuli.
Öldungur Gerrit W. Gong gefur vitnisburð sinn um Jesú Krist, sem nýkallaður postuli.
Ég veit að trú á Drottin er kjarni alls og hún hefur vissulega leitt til jákvæðra breytinga fyrir fjölskyldu mína, frá þeirri stundu er við ákváðum að iðka trú.
Áskoranir þær sem börn horfast í augu við í dag sem tengdar eru klámi eru svakalegar, en vopnuð réttum upplýsingum um hvað eigi að gera þegar slíkt kemur upp, geta þau komist yfir þessar áskoranir á árangursríkan hátt og lifað öruggu og hamingjusömu lífi.
Hjálparstofnun SDH aðstoðar við að koma af stað sjónverndarverkefni fyrir börn með sjónvandamál á Grænhöfðaeyjum.
Lífið býður upp á marga óvissuþætti, en eitt er þó víst og það er að okkur öllum er boðið að koma til Krists.
Systir Sharon Eubank hvetur okkur tl að vera viðbúin því að svara spurningum um ástæður þess að við lifum eftir fagnaðarerindinu.