Sleppa aðallóðsun

Nýjustu greinar

Guð talaði í gegnum spámenn til forna. Guð talaði aftur við Joseph Smith árið 1820 og hann talar við spámann sinn í dag. Lærið um lifandi spámenn í dag og hvað Guð er að segja við þá.
Russell M. Nelson er nýr forseti Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu.
Milljónir út um allan heim fylgjast með útförinni.
Thomas S. Monson forseti Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu lést 2. janúar 2017, 90 ára gamall.
Ronald A. Rasband hvetur alla til að fylgja fordæmi frelsarans og elska hver annan.
Boðskapur svæðisleiðtoga
Finnið gleði þess að leiða vini ykkar til frelsarans með því að miðla þeim hinu endurreista fagnaðarerindi.
Hinn ungi Joseph Smith, framtíðarstofnandi Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, leitaði svara við spurningum sínum í Biblíunni.